Versla
  • Útsala

    Satcras Top

    Geggjaður toppur í mjúku efni með glimmer áferð. Toppurinn er hannaður með stórri rós í sama efni og "one shoulder". Sniðið er smá snúið sem gerir hann rosalega flottan og klæðilegan. Rosalega flottur við gallabuxur eða við pils fyrir fínní tilefni.

     

    • Venjulegar stærðir
    • Endurunnin efni og teygja
    • Módel er 175cm og klæðist stærð 36
    • 52% Recycled Polyester 48% Metallic


    Size