Við elskum þetta fallega Vegan-leður pils frá Second Female. Pilsið er í skemmtilegu og klæðilegu sniði með hnút / tvisti að framan, óreglulega línu og klauf. Pils sem gaman er að klæa upp og niður. Farðu í peysu/bol og strigaskó fyrir flott hversdags lúkk eða hátíðar topp og hæla fyrir sérstök tilefni.