Vörumerki
  • Versla
  • Seema New Skirt

    Við elskum þetta fallega Vegan-leður pils frá Second Female. Pilsið er í skemmtilegu og klæðilegu sniði með hnút / tvisti að framan, óreglulega línu og klauf. Pils sem gaman er að klæa upp og niður. Farðu í peysu/bol og strigaskó fyrir flott hversdags lúkk eða hátíðar topp og hæla fyrir sérstök tilefni.

    • Venjulegar stærðir
    • Millisítt
    • Rennilás
    • Vegan leður
    • Óreglulegt snið
    • Módel er 175 cm og klæðist M
    • Hreinsun eða rakur klútur
    • Polyurethane 100%


     

    Size