Vörumerki
  • Versla
  • Sheer Lace Slip Dress

    Æðislegur blúndu kjóll sem er gaman að klæða upp og niður. Tilvalinn í fínar veislur með slip kjól undir og fallega hæla.. En líka rosalega töff yfir gallabuxur og strigaskó. Liturinn er off-white.

     

      • Venjulegar stærðir
      • Módel klæðist stærð S
      • Þveginn á 30 gráðum
    • 55% organic cotton – 45% polyamide
    • Framleitt í Evrópu

    Size