Útsala

Sherry Metalic HN Knit Tee

Geggjuð peysa / toppur sem er tilvalin þegar þú villt vera smá extra fín. Sherry er framleidd í mjúkri og endingargóðri viskose blöndu. Og saumuð með glimmer þræði í efninu. 
Einnig er hægt að fá geggjað pils í stíl.

  • Aðsniðin
  • Rifflaður
  • Glimmer
  • Hátt hálsmál
  • 1/2 ermar
  • Venjulegar stærðir
  • þveginn á 30 gráðum 
Stærð