Vörumerki
  • Versla
  • Sintra Fleece Pants Regular

      Við elskum þessar beinu / Víðu track buxur frá Rains. Buxurnar eru framleiddar í þunnu flísi með sléttri hlið að utan og erum með vösum og teygju í mitti. Einnig er hvítt Rains logo á mjöðm.

      • Unisex
      • Venjulegar stærðir
      • Beint snið
      • Peysa í stíl fæst
      • Þvegnar á 30 gráðum
      Size