Versla
 • Útsala

  Sophia Bra

  Sophia brjóstahaldarinn er framleiddur úr glæsilegu blúndu efni með fallegu rósamynstri í grænum og svörtum tónum. Lokaður að framan og með X baki.  

   

  • Léttur stuðningur
  • Hentar fyrir stærri og smærri skálastærðir
  •  Stillanlegar ólar
  • Krókalokun að framan
  • Má þvo í þvottavél á 30 gráðum
  • 96% polyester (recycled), 4% elasthan
  Size