Sophia Pant

Sophia Pant eru einstaklega fallegar blúndu buxur með rósamynstri í grænum, svörtum og ljósgrábláum tónum. Buxurnar eru í beinu sniði með  teygju í mitti. Mjög fallegt að klæðast hvítri oversized skyrtu við eða kjólnum í stíl yfir. Einnig flottar við strigaskó eða við hæla skó og fallegan blazer fyrir fínni tilefni.
  • Venjulegar stærðir.
  • Módel klæðist stærð S
  • Beint snið
  • Framleidd í endurunnum efnum
  • 85% Polyamide (18% recycled) , 15% Elastane (9% recycled)
  • Þvegnar á 30 gráðum í þvottavél
Size