Versla
 • Sparrow Dress

  Fallegur & klæðilegur kjóll með í æðislegu sniði.  Kjóllinn er síður og með síðum ermum. Sniðið er aðsniðið með góðri teygju & fellur fallega að líkamanum. Efnið er rosalega fallegð með skemmtilegri áferð og í fölbláum lit. Tilvalinn fyrir brúðkaup, útskriftir og önnur skemmtileg tilefni. Einnig er saumað mjúkt fóður að innan svo hann er ekki gegnsær.

  • Venjulegar stærðir / Aðsniðinn
  • Þveginn á 30 Gráðum
  • 100% Polyester

  Size