Versla
 • Sutton Dress Leo

  Fallegur & klæðilegur kjóll með í æðislegu sniði.  Kjóllinn er millisíður og með háu hálsmáli. Sniðið er aðsniðið með rykkingum og góðri teygju. Kjóllinn fellur fallega að líkamanum. Tilvalinn fyrir brúðkaup, útskriftir og önnur skemmtileg tilefni. Einnig er saumað mjúkt fóður að innan svo hann er ekki gegnsær.

  • Venjulegar stærðir / Aðsniðinn
  • Þveginn á 30 Gráðum
  • 95% Polyester 5% Elastane

  Size