Útsala

Tanna Bodystocking

Við elskum þessa samfellu frá Second Female. Samfellan er síðerma með O hálsmáli og hneppt að neðan. Notagildin eru endalaus. Efnið er einstaklega fallegt og þægilegt.

Venjulegar stærðir.

Nylon 87% Elasthane 13%

Má þvi í þvottavél á 30 gráðum.

 

 

Size