Vörumerki
  • Versla
  • Tech Coat Cloud, Beige Taupe

    Æðislegur síður jakki með praktískum smáatriðum. Jakkinn er víður með háum kraga og góðum vösum. Ermarnar eru víðar og hægt er að þrengja hann í mitti með böndum. Jakkinn er vatns & vindheldur og andar vel.

    • Vatnsheldni 3000mm
    • Öndun 3,000 g/m2/24h
    • Fluorocarbon-free water and dirt-repellent finish (BIONIC FINISH ECO)
    • 63% Organic Cotton, 37% Recycled Polyester
    • Lining: 100% Recycled Polyester



    Size