Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Tennessee Trousers

    Við elskum þessar beinu gallabuxur frá Second Female. Þær eru í ljósbláum þvætti með ljósum röndum. Buxurnar eru í beinu / Víðu sniði og með vösum og rennilás. Efnið er mjúkt & klæðilegt. Einnig er hægt að fá gallaskyrtu í stíl.

    • Venjulegar stærðir 
    • Vítt snið
    • Siðar
    • Cotton 100%
    • Þvegnar á 30 gráðum

     

    Size