Versla
  • Texel Cabin Bag, Sérpöntun

    Ferðataskan heldur blautu og rigningu úti þegar ferðast er frá punkti A til Ö, sem gerir hana að nauðsyn á ferðalaginu. Einnig er stærð töskunar samykkt til þess að hafa með uppí flugvélina og passar í farangursgeymsluna.

    Ferðataskan er framleidd úr einkennandi vatnsheldu PU efni Rains, hönnuð til að bera styrk, skipulag og endingarnýtni.

     

    • Vasi að framan með rennilás
    • Húðaður rennilás 
    • Tvö aðalhólf 
    • Net vasar fyrir skipulag
    • Teygjanlegt band að innan
    • Þjöppunarólar á hliðum
    • Þægilegt stillanlegt handfang
    • Tvö hljóðlaus hjól
    • Coating: 100% Polyurethane / Main: 100% Polyester
    • Vatnsþol 8000mm 
    • Unisex
    • Innihaldsþol 40 lítrar
    • H58 x L31 x D26 cm