Versla
  • Texel Tote Backpack

    Bakpokinn heldur blautu og rigningu úti þegar ferðast er frá punkti A til Ö, sem gerir hann að nauðsyn í borginni sem er fullkominn fyrir ferðir á hjóli eða gangandi. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Pláss fyrir ferðatölvu og allar daglegu nauðsynjar í aðalhólfi sem er deilt i 2 hólf og vasa fyrir einfalt skipulag. Einnig er renndur vasi bæði að innan og á baki. Axlarbönd eru einstaklega mjúk og þægileg. 

    Bakpokinni er framleiddur úr einkennandi vatnsheldu PU efni Rains, hannaður til að bera styrk, og endingargóður

     

    • Coating: 100% Polyurethane / Main: 100% Polyester
    • Unisex
    • Vatnsþol 8000mm
    • Lokast með rennilás
    • Bólstraður fartölvuvasi
    • Bólstrað burðarhandfang
    • H 43 x B 32 x D 12,5 cm
    • Hönnuð til að passa við Texel ferðatöskuna frá Rains