Versla
  • The Re-Run Vintage Premium, Off-White

     

    Re-Run skórnir eru framleiddir úr endurunnum efnum í samræmi við GRS-vottunarstaðalinn. Það tryggir endurunnið efni og leður með viðbótar umhverfislegum og félagslegum viðmiðum. Alveg ótrúlega þægilegir skór með góð notagildir. Góðir í hlaup, íþróttir og hversdagsleikann


    - GRS vottað. Alþjóðlegur endurunninn staðall.
    - Yfirborð úr endurunnu plasti með neti úr endurunnum plastflöskum.
    - Endurunnið gúmmí sóli.
    - Endurunninn ísóli og endurunninn endingarsóli.
    - Mercer lógó á tungu og hlið.
    - Frotté Smáatriði.
    - Flatar reimar.
    - Útsaumuð smáatriði í hæl.

    Size