Vörumerki
  • Versla
  • Turner Knit Cardigan

    Æðisleg peysa frá Herskind. Rosalega mjúk blanda sem inniheldur bómull, lyocell og silki, sem hnökrar ekki. Peysan er aðsniðin í riffluðu efni og Polo hálsmáli. Peysan er hneppt alla leið að framan og með síðum ermum.

    • Má þvo í þvottavél á ullarprógrami.
    • Venjulegar stærðir
    • 69% Lyocell, 25% Cotton, 6% Silk

    Size