Versla
 • Útsala

  Utility Suit

  Geggjaður Samfestingur í verkamanna lúkki. Samfestingurinn er í afslöppuðu sniði með flottum smáatriðum, mittisbandi og vösum. Buxurnar eru vel síðar og flott er að bretta smá uppá skálmarnar. Einnig eru axlarbönd að innanverðu svo hægt sé að láta efri deil hanga niður.

   Samfestingurinn er í "Oversize" sniði

  Við mælum með þvott í vél á 30 gráðum.

  – Pockets at front, back & chest
  – Zip closure at front
  – Adjustable inside straps
  – Drawstring waist
  – Designed for a slightly loose fit
  – Medium weight stretch fabric
  – 97% cotton – 3% elastane
  – Made In Europe

   

  Size