Versla
  • Vera Bustier

    Æðislegur "Bustier" sem er brjóstarhaldari án hlýra. Fallegt hjartalaga form og breiður kantur fyrir neðan gera hann einstaklega klæðilegan og fallegan. Hægt er að stilla stærðina yfir barminn að aftan. 

    Þægindi og gæði í huga. 100% endurunninn efni. Einnig er léttur púði sem auðvelt er að fjarlægja.

     

    • Léttur stuðningur
    • Hentar fyrir stærri og smærri skálastærðir
    •  Stillanlegar ólar
    • Krókalokun að aftan
    • Má þvo í þvottavél á 30 gráðum
    • Fín blúnda úr 83% pólýamíði og 17% elastan (endurunnið)
    •  Mjúkt fóður úr 76% pólýamíði og 24% elastan (endurunnið)
    Size