Vörumerki
  • Versla
  • Warm Rain Jacket, Black

    Regnkápan sem setti H2oFagerholt á kortið kominn í glænýrri útgáfu. Vetrar útgáfu! Kápan er fóðruð með hlýrri fyllingu sem samanstendur af endurnýttu nylon og  dún sem gerir hana fullkomna fyrir kaldan og blautan vetur. Klassísk regnkápa með góðum vösum og hettu. Einnig er hægt að taka hana inní mitti. Kápunni fylgir flott vesti sem hægt er að taka af. Einnig er enduskinsmerki í flotta lógóinu frá H2oFagerholt.

    • Stærðirnar eru frekar stórar.
    • Raincoat: 100% nylon ripstop.
    • Aftakanlegt vesti með endurskinslógói: 100% polyester w/polyester fóðri
    • Vatnshelt.
    • 2-way rennilás.
    • Aftakanleg hetta & vesti.
    • 2 góðir vasar.
    • Hægt að þrengja í mitti.
    • Bræddir saumar á öxlum.
    • Fóður 100% nylon, 90/10 down

    Size