Versla
  • DF Wool Blend Sweater

    Ótrúlega falleg og klassísk peysa í ullar & bómullar blöndu. Peysan er með kvenlegu V hálsmáli að framan & að aftan. Víðar og síðar ermar gera hana einstaklega flotta Og auðvitað falleg smáatriði eins og silfrað Calvin Klein lógó á ermi. Einnig eru til buxur í stíl fyrir æðislegt sett.

    • Fyrirsætanl er 1.76m og klæðist stærð 36.
    • SUSTAINABLE WOOL (50%), BETTER COTTON INITIATIVE (29%), POLYAMIDE (20%), ELASTANE (1%
    • Við mælum mep ullarprógrammi eða handþvætti
    • Hentar ekki í þurrkara
    • Venjulegar stærðir / oversized snið
    Size