Vörumerki
  • Versla
  • Wool Wrap Cardigan Keep Me, Warm Sand

     
    Æðisleg bundin peysa í mjúkri gæða ull. Stærð peysunar er stillanleg þar sem hún er bundin. Til dæmis getur kona í XL passar í L. Peysunni er líka hægð að snúa við og hafa opnunina að aftan.


      • Flex stærðir

        Við mælum með handþvætti eða ullarprógrammi.

        Við bjóðum uppá buxur í stíl.


      Size