Versla
 • Yasa Shirt

  Elskum þessa fallegu mynstruðu skyrtu frá Second Female. Skyrtan er Oversixed og með klassískum skyrtu smáatriðum. Létt og flowy satín efni sem klæðir alla. Liturinn er ljós kremlitaður og með fallegu mynstri.

  • Oversized / stórar stærðir
  • Kragi
  • Hnept alla leið með tónuðum tölum
  • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
  • Viscose 50% Polyester 50%

   


   

  Size